Gengi

USD:123,44

is@shopusa.com

696 0033

Reiknivél

     Reikna

Aukakostnaður

Langflestar sendingar ShopUSA koma með flugi og eru fluttar til landsins án alls aukakostnaðar. Einungis stærri og þyngri sendingar eru teknar með skipi ef við á.

Innan reiknivélarinnar rúmast 0,125 m3 í flugfrakt og 0,5 m3 í sjófrakt án aukakostnaðar. Rúmmál er reiknað með því að margfalda lengd sinnum breidd sinnum hæð. Ef að sending er 50 cm á kant eða 50*50*50 er hún reiknuð sem 0,5*0,5*0,5 = 0,125 m3 og tekur ekki á sig aukakostnað.

Viðskiptavinir geta látið það í hendur ShopUSA að ákveða hvor flutningsmöguleikinn er notaður með því að merka við skipið við skráningu pöntunar en það er alls ekki sjálfgefið að sú pöntun komi með skipi heldur er það sett í hendur ShopUSA að ákveða það.

Svona reiknum við aukakostnað vegna rúmmáls:

Flugfrakt

1 heill rúmmeter aukalega kostar í flugi 500 dollara.

Dæmi 1:

Heildarpöntunin samanstendur af þremur kössu samanlagt með málin: 50 cm x 50 cm x 150 cm = sem er reiknað: 0,5*0,5*1,5 = 0,375 m3. Aukakostnaður vegna rúmmáls verður þá 0,375 m3 - 0,125 m3 = 0,250 m3 * USD 500 = USD 125 aukalega vegna rúmmáls í flugi.

Það skal ítrekað að það er hægt að taka þessa sömu sendingu í skipi án alls aukakostnaðar þar sem innan reiknivélarinnar rúmast hálfur rúmmetri í skipi.

Sjófrakt

1 heill rúmmeter aukalega í skipi kostar USD 300 pr. m3

Dæmi 2:

Heildarpöntun samanstendur af einum eða fleiri kössum sem hafa málin: 100 cm x 100 cm x 120 cm = eða 1,0*1,0*1,2 = 1,2 m3. Aukakostnaðurinn vegna rúmmáls verður þá: 1,2 m3 - 0,5 m3 = 0,7 m3 * USD 300 = USD 210

Þyngd hefur ekki áhrif á verðlagninguna en geri viðskiptavinur ekki kröfu um að sendingar séu fluttar með flugi má gera ráð fyrir að sendingar þyngri en 30 kg séu alla jafna teknar með skipi þó það sé ekki algilt.

Það er vert að ítreka að reiknivél ShopUSA er sett upp fyrir kaup einstaklingar - ekki fyrir magninnkaup. Sé um slíkt að ræða er bent á að hafa samband við okkur í tölvupósti og óska tilboðs.

Hafðu samband

Þér er að sjálfsögðu alltaf velkomið að hafa samband við ShopUSA:

696 0033

is@shopusa.com

Nýtt heimilisfang í USA

Flug Sjór

Þitt nafn
Þitt ShopUSA suite-númer
10 Willey Road
Saco, ME 04072
USA
Sími 800 255 4044

SKRÁÐU ÞIG OG ÞÚ FÆRÐ HEIMILISFANG Í BANDARÍKJUNUM UM HÆL

– Þú verslar hjá hvaða bandarísku netverslun sem er og lætur senda á nafnið þitt og suite-númer á heimilisfang okkar í Bandaríkjunum. Það er allur galdurinn!

– ShopUSA sér um að flytja vöruna heim, tollafgreiða hana og greiða af henni gjöld – afhendir hana síðan heim að dyrum hjá þér á Íslandi.

Einfalt og öruggt!

  Nýtt heimilisfang í USA

  Flug Sjór

  Þitt nafn
  Þitt ShopUSA suite-númer
  10 Willey Road
  Saco, ME 04072
  USA
  Sími 800 255 4044