Meðferð persónuupplýsinga
ShopUSA stendur vörð um persónuupplýsingar viðskiptavina
sinna með hjálp upplýsingatækninnar og notar til þess bestu
mögulegu aðferðir. Þessi fullyrðing á við um þær upplýsingar sem
skráðar eru á www.shopusa.com og á við söfnun og vistun upplýsinga.
Með notkun á www.shopusa.com samþykkir þú meðhöndlun
persónuupplýsinga eins og tilgreint er hér að neðan.
ÖFLUN PERSÓNUUPPLÝSINGA ÞINNA
Shopusa.com safnar persónuupplýsingum þínum eins og netfangi,
nafni, símanúmeri og heimilisfangi án þess að þær séu
persónugreinanlegar. Þessar upplýsingar verða einungis notaðar í
þeim tilgangi að veita þér bestu mögulegu þjónustu.
ÖRUGG KAUP Á NETINU
ShopUSA.com notar 256-bit SSL certificate from Symantec. Notkun
þessa kerfis eykur öryggi með dulkóðun upplýsinga eins og t.d.
kreditkortaupplýsinga en þær eru rækilega dulkóðaðar í kerfinu.
RESOURCES
Vefsíðan innifelur linka yfir á aðrar vefsíður. Shopusa.com er
ekki ábyrg fyrir meðferð persónuupplýsinga eða innihaldi á þeim
vefsíðum.
TÖLVUPÓSTAR TIL OKKAR
Tölvupóstlinkar á síðunni okkar heimila þér að vera í beinu
sambandi við okkur með hvaða spurningar sem upp kunna að koma. Við
lesum öll skilaboð og gerum okkar besta til að svara þeim hratt og
örugglega. Upplýsingarnar sem þú sendir okkur eru nýttar til að
bregðast hratt og örugglega við spurningum og athugasemdum.
HAFÐU SAMBAND
Ef þú hefur frekari spurningar varðandi meðferð
persónuupplýsinga eða hvernig þær reglur eru í framkvæmd á þessari
síðu hikaðu ekki við að setja þig í samband við: is@shopusa.com
Nýtt heimilisfang í USA
Flug
Sjór
Þitt nafn
Þitt ShopUSA suite-númer
10 Willey Road
Saco, ME 04072
USA
Sími 800 255 4044
SKRÁÐU ÞIG OG ÞÚ FÆRÐ HEIMILISFANG
Í BANDARÍKJUNUM UM HÆL
– Þú verslar hjá hvaða bandarísku netverslun
sem er og lætur senda á nafnið
þitt og suite-númer á heimilisfang okkar
í Bandaríkjunum. Það er allur galdurinn!
– ShopUSA sér um að flytja vöruna
heim, tollafgreiða hana og greiða af
henni gjöld – afhendir hana síðan heim
að dyrum hjá þér á Íslandi.
Einfalt og öruggt!