SKRÁÐU ÞIG OG ÞÚ FÆRÐ HEIMILISFANG
Í BANDARÍKJUNUM UM HÆL
– Þú verslar hjá hvaða bandarísku netverslun
sem er og lætur senda á nafnið
þitt og suite-númer á heimilisfang okkar
í Bandaríkjunum. Það er allur galdurinn!
– ShopUSA sér um að flytja vöruna
heim, tollafgreiða hana og greiða af
henni gjöld – afhendir hana síðan heim
að dyrum hjá þér á Íslandi.
Einfalt og öruggt!