Golf, veiðar, hjólreiðar, hlaup, hokkí - hvað af þessu fellur
undir þitt áhugamál eða lífsstíl?
Ef þú átt þér uppáhaldsverslun sem selur vörur sem svara þínu
áhugasviði - finndu hana á vefnum í Bandaríkjunum og gerðu hana að
þinni síðu með því að skrá þig fyrir tilboðum. Möguleikarnir munu
koma þér óvart.
Hér eru nokkur sýnishorn af vefsíðum í hverjum þessara flokka en
þær eru miklu, miklu fleiri sem hægt er að finna.