Gengi

USD:136,05

is@shopusa.com

696 0033

Reiknivél

     Reikna

Ýmsar vörur

ShopUSA var stofnað árið 2003 og reyslan sýnir að viðskiptavinum eru fá takmörk sett þegar kemur að því hvað þeim dettur í hug að kaupa. Það er einmitt það sem er svo skemmtilegt. Þú myndir ekki kaupa píanó, golfbíl eða sláttutraktor með hraðsendingu til landsins en það eru sannarlega engin vandamál að leyfa sér slík kaup með ShopUSA. Þú getur keypt allt sem hugurinn girnist með þessari aðferð - það eru engin takmörk á því svo fremi sem löglegt sé að flytja inn viðkomandi vöru til Íslands. Það eru heldur engin takmörk á því frá hvaða netverslun þú kaupir vörur með ShopUSA. Þú getur verslað frá hvaða netverslun sem er og látið senda í vöruhúsið okkar.

Á þessari síðu finnurðu dæmi um tengla á gæludýrasíður (athugið að ekki er heimilt að kaupa fóður af neinu tagi), myndlistarvörusíður, gjafavörusíðu og síðu sem bíður upp á allskyns grímubúninga. Þetta er aðeins sýnishorn af vöruflokkum sem okkur dettur í hug að setja hér en auðvitað ættu þau að vera miklu fleiri. ShopUSA er þjónusta sem gerir þér kleift að flytja inn vörur frá Bandaríkjunum af hvaða toga sem þær eru. Ef þú ert í vafa um hvort heimilt er að flytja inn viðkomandi vöru sem þú lætur þig dreyma um - hikaðu ekki við að setja þig í samband við okkur. Við leggjum metnað okkar í að veita viðskiptavinum góða þjónustu.

VINSÆLAR NETVERSLANIR

SKRÁÐU ÞIG OG ÞÚ FÆRÐ HEIMILISFANG Í BANDARÍKJUNUM UM HÆL

– Þú verslar hjá hvaða bandarísku netverslun sem er og lætur senda á nafnið þitt og suite-númer á heimilisfang okkar í Bandaríkjunum. Það er allur galdurinn!

– ShopUSA sér um að flytja vöruna heim, tollafgreiða hana og greiða af henni gjöld – afhendir hana síðan heim að dyrum hjá þér á Íslandi.

Einfalt og öruggt!

  Nýtt heimilisfang í USA

  Flug Sjór

  Þitt nafn
  Þitt ShopUSA suite-númer
  10 Willey Road
  Saco, ME 04072
  USA
  Sími 800 255 4044