Hljóðfæri hafa verið vinsæll vöruflokkur frá byrjun ShopUSA.
Gítarar, flautur, trommusett, bassar, meira að segja píanó eru dæmi
um hljóðfæri sem viðskiptavinir hafa keypt í gegnum okkur.
Hér bjóðum við upp á örfá dæmi um sérverslanir með hljóðfæri um
leið og við minnum á það má að sjálfsögðu kaupa frá hvaða
hljóðfæraverslun sem er í Bandaríkjunum og senda til okkar í
vöruhúsið. Það eru engin takmörk á því.